„Gouda“: Munur á milli breytinga
m
ekkert breytingarágrip
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: hy:Խաուդա |
mEkkert breytingarágrip |
||
Lína 15:
| Flatarmál: || 18,10 km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Mannfjöldi: || 71.
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Þéttleiki byggðar: || 3.927/km²
Lína 39:
[[Mynd:Blaeu 1652 - Gouda.jpg|thumb|Gouda 1652]]
Í upphafi [[12. öldin|12. aldar]] var borgarstæði Gouda einn stór mýrarfláki. Íbúar nærliggjandi svæða fóru gjarnan þangað til að vinna mó. Bærinn Gouda kom fyrst við skjöl [[1143]] og var þá undir yfirráðum biskupanna í Utrecht. Árið [[1225]] var áin Gouwe, sem bærinn var nefndur eftir, tengd Oude Rijn með skurði. Þar með fékk Gouda aðgengi að skipasamgöngum og verslunarleiðum. Árið [[1272]] veitti Floris V, greifi af Holland, Gouda borgarréttindi. Nokkrir stórbrunar geysuðu í borginni, sérstaklega [[1361]] og [[1438]]. Í sjálfstæðisstríðinu var Gouda hertekin af hollenskum uppreisnarmönnum [[1572]], sem skemmdu hana talsvert og brenndu mörg hús niður. Gouda naut velgengni á gullaldarárum Hollendinga á [[17. öldin|17. öld]], en það breyttist mjög við sjóstríðin við [[England]]. Þá hrundi verslunin og borgin var ein sú fátækasta í Hollandi fram á [[19. öldin|19. öld]]. Hugtakið Gouwenaar (íbúi Gouda) var samnefnari fyrir betlara. Við [[Iðnbyltingin|iðnbyltinguna]] á [[19. öld]] fór efnahagurinn aftur að batna. Borgarmúrarnir voru rifnir niður og borgarhliðin fjarlægð til að skapa iðnaðarpláss. Árið [[1855]] var járnbraut lögð frá Utrecht til Gouda og borgin óx sem aldrei fyrr. Í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]] varð borgin fyrir nokkrum loftárásum bandamanna. Í þeim eyðilagðist til að mynda járnbrautarstöðin, enda var reynt að eyðileggja allar samgöngur [[Nasismi|nasista]] í Hollandi.
== Vinabæir ==
Gouda viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:
{|
|-
| valign="top" |
* {{NOR}} [[Kongsberg]] í [[Noregur|Noregi]], síðan [[1956]]
* {{DEU}} [[Solingen]] í [[Þýskalandi]], síðan [[1957]]
* {{GBR}} [[Gloucester]] í [[England]]i, síðan [[1972]]
|}
== Byggingar og kennileiti ==
|