18.177
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Hryðjuverkin í Noregi 2011''' áttu sér stað [[22. júlí]] þegar [[sprengja]] sprakk í miðborg [[Ósló]]ar í grennd við húsasamstæðu sem hýsir [[Noregur|norsk]] [[ráðuneyti]].<ref> {{vefheimild | url= http://www.ruv.is/frett/einn-latinn-og-fjolmargir-slasadir | titill = Mannfall í hryðjuverkum í Ósló |mánuðurskoðað = 22. júlí | árskoðað= 2011 }} </ref> Skömmu síðar hóf maður skotárás á sumardvalarstað ungliðahreyfingar [[Norski Verkamannaflokkurinn|norska Verkamannaflokksins]] á [[Útey (Noregi)|Útey]] (n. ''Utøya'') í sveitarfélaginu [[Hole]] í [[Buskerud]]. <ref name="skotárás"> {{vefheimild | url= http://www.ruv.is/frett/skotaras-hja-unglidahreyfingu | titill = Skotárás hjá ungliðahreyfingu |mánuðurskoðað = 22. júlí | árskoðað= 2011 }} </ref>
== Bakgrunnur ==
== Fjöldamorðið í Útey ==▼
=== Tilefni ===
Skömmu áður en hann framkvæmdi árásirnar hafði Breivik dreift ítarlegri skýrslu og tilvitnanasafni en átt var við hana í fjölmiðlunum sem „stefnuyfirlýsingu Breiviks“. Í henni skrifaði hann margt um pólitísk sjónarmið sín og skoðanir á [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]].
== Árásirnar ==
▲=== Fjöldamorðið í Útey ===
Skömmu eftir sprenginguna hóf maður dulbúinn sem lögregluþjónn skotárás á eyjunni [[Útey]] í [[Buskerud]]. Í fyrstu taldi norska ríkissjónvarpið [[NRK]] að fjórir hefðu orðið fyrir skotum,<ref name="skotárás" /> en síðar kom í ljós að allt að 91 manns gætu verið látnir. Á heimasíðu Morgunblaðsins er talið að 77 hafa látist, 68 í Útey og 9 í sprengingunni [http://www.mbl.is/frettir/erlent/2011/07/25/tala_latinna_laekkar/]. <ref name="visir">{{vefheimild|url=http://visir.is/allt-ad-30-myrtir-i-utey/article/2011110729629|titill=Vísir - Allt að 30 myrtir í Útey|mánuðurskoðað = 22. júlí|árskoðað= 2011}}</ref> Talið er að allt að 700 manns hafi verið á eyjunni, en eyjan er í eigu ungaliðahreyfingar [[Norski Verkamannaflokkurinn|norska Verkamannaflokksins]]. [[Jens Stoltenberg]] [[forsætisráðherra Noregs]] hafði áætlað að heimsækja eyjuna daginn eftir að skotárásin átti sér stað.<ref name="visir" /> Lögreglan handtók mann að nafni [[Anders Behring Breivik]], sem talið er að hafi komið að bæði skotárásinni og sprengingunni. Hann er talinn kristilegur öfgahægrimaður. Ekki er vitað til þess að Breivik hafi unnið voðaverk sín í samvinnu við nein skipulögð samtök. Hann hefur játað fjöldamorðin. Að sögn lögreglunnar er Breivik samvinnugóður og áfram um að greina frá tilgangi sínum með óhæfuverkunum sem hann telur pólitískan gjörning.
|