Munur á milli breytinga „James D. Watson“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
Árið [[1956]] varð hann rannsóknarmaður í líffræðideildinni við [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]] en þar vann hann til [[1976]] í rannsóknum á sameindalíffræði. Frá [[1988]] til [[1992]] vann Watson í samstarfi við [[National Institutes of Health]] og tók þátt í stofnun [[Human Genome Project]]. Watson hefur skrifað margar vísindabækur, þar á meðal ''The Molecular Biology of the Gene'' (1965) og vinsælu bókina ''[[The Double Helix]]'' (1968) um uppgötvun byggingu DNA.
 
Frá árinu [[1968]] var hann stjóri rannsóknarstofnunar [[Cold Spring Harbor Laboratory]] (CSHL) í [[Long Island]] í [[New York (fylki)|New York]]-fylki þar sem hann jók fjármögnun hennar og rannsóknir. Þar einbeitti hann sér að rannsóknum á [[krabbamein]]i. Árið [[1994]] varð hann formaður stofnunarinnar og gerði það í tíu ár. Hann varð síðar heiðursrektor hjá stofnunnistofnuninni en sagði af sér árið [[2007]] vegna umdeilds viðtals.
 
== Heimildir ==
18.084

breytingar

Leiðsagnarval