„Sextugakerfi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ms:Perenampuluhan
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Bæti við: nn:Seksagesimalsystem
Lína 21: Lína 21:
[[ms:Perenampuluhan]]
[[ms:Perenampuluhan]]
[[nl:Sexagesimaal]]
[[nl:Sexagesimaal]]
[[nn:Seksagesimalsystem]]
[[no:Seksagesimalsystem]]
[[no:Seksagesimalsystem]]
[[pl:Sześćdziesiątkowy system liczbowy]]
[[pl:Sześćdziesiątkowy system liczbowy]]

Útgáfa síðunnar 9. febrúar 2012 kl. 18:47

Sextugakerfi er talnakerfi, með grunntöluna sextíu (60), fundið upp af Súmerum kringum 2000 f.Kr. og síðar einnig notað af Babýlóníumönnum. Kostir talnakerfisins er að talan 60 hefur 12 heiltöluþætti (1, 2, 3, 4, 5, 6, 10, 12, 15, 20, 30, 60) sem aðveldar útreikninga með brotum.

Sextugakerfi er enn í notkun í bogamáli, en heill hringur er t.d. 360°.