„Armenskt dram“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Frozen Feeling (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Gjaldmiðlar]]
[[Flokkur:Gjaldmiðlar]]

[[en:Dram]]

Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2012 kl. 21:16

Armenskur seðill að verðgildi 100.000 dram.

Dram er gjaldmiðill ríkisins Armeníu frá 1993 og leysti af hólmi rúbluna, sem var gjaldmiðill á Sovéttímanum. Í einu drami voru 100 luma en vegna óðaverðbólgu er sú eining ekki notuð lengur. Orðið dram þýðir peningar og er skylt gríska myntheitinu drakma og arabíska heitinu dírham.

Heimild

  • „„Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu?". Vísindavefurinn, skoðað 8.2.2012“.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.