„Adigea“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: diq:Adıgeya
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: vep:Adigejan Tazovaldkund
Lína 81: Lína 81:
[[ug:ئادىگېيە]]
[[ug:ئادىگېيە]]
[[uk:Адигея]]
[[uk:Адигея]]
[[vep:Adigejan Tazovaldkund]]
[[vi:Adygea]]
[[vi:Adygea]]
[[war:Republika han Adygea]]
[[war:Republika han Adygea]]

Útgáfa síðunnar 7. febrúar 2012 kl. 19:12

Lýðveldið Adigearússnesku: Республика Адыгея, Respublika Adygeya) er sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússneska sambandsríkisins er landlukt innan Krasnodarfylkis sem er í Suð-Austur Evrópu í Norður héruðum Kákasus. Það er um 7.600 ferkílómetrar að stærð með um 447 þúsund íbúa. Íbúar eru 5,1 milljónir af ólíku þjóðerni en flestir þeirra eru Rússar eða 64,5%. Adyghe þjóðflokkurinn er aðeins um 24,2%. Önnur þjóðarbrot eru: Armenar 3,4% og Úkraínubúar 2,0%, Kúrdar 0,8% og Tatarar 0,7%. Höfuðborg Adygeu er Maykop.

Kortið sýnir legu Lýðveldisins Adygeu innan hins víðfeðma rússneska sambandsríkis