„Eldflugur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Breyti: simple:Firefly
PixelBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: lv:Spīdvaboles
Lína 72: Lína 72:
[[li:Gleujwörmke]]
[[li:Gleujwörmke]]
[[lt:Jonvabaliai]]
[[lt:Jonvabaliai]]
[[lv:Spīdvaboles]]
[[mhr:Тулшукш]]
[[mhr:Тулшукш]]
[[ml:മിന്നാമിനുങ്ങ്]]
[[ml:മിന്നാമിനുങ്ങ്]]

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2012 kl. 15:26

Eldflugur
Fullorðin eldfluga (Photuris lucicrescens)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Innættbálkur: Elateriformia
Yfirætt: Elateroidea
Ætt: Lampyridae
Latreille, 1817
Undirfjölskyldur

Cyphonocerinae
Lampyrinae
Luciolinae
Ototetrinae
Photurinae
and see below


Genus incertae sedis:
Pterotus

Getur líka átt við ljóðabókina Eldflugur eftir Vigfús Guttormsson.

Eldflugur (blysbjöllur eða ljósormar) eru ætt skordýra af ættbálki bjallna sem gefur frá sér ljós. Einstaklingar í þessari ætt nota ljósið á kvöldin til að hæna að maka eða til veiða. Það eru fleiri en 2.000 tegundir blysbjallna í tempraða og hitabeltinu. Flestar tegundirnar halda sig við votlendi eða röku skógarlandslagi þar sem lirfur þeirra hafa af nógu að taka.

Tengt efni

Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.