Munur á milli breytinga „Salt“

Jump to navigation Jump to search
2 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
 
== Saltmálið ==
Í janúar [[2012]] var upplýst í íslenskum fjölmiðlum að salt sem [[Ölgerðin Egill Skallagrímsson|Ölgerðin]] og áður [[Danól]] hafði flutt inn að minnsta kosti frá [[1998]] og selt til fjölda fyrirtækja í [[matvælaiðnaður|matvælaiðnaði]] var ekki borðsalt, heldur iðnaðarsalt, sem ekki þarf að standast sömu kröfur og salt sem ætlað er til manneldis. Forsvarsmenn Ölgerðarinnar kváðust ekki hafa vitað að saltið varværi ekki ætlað til neyslu.<ref>[http://www.ruv.is/frett/idnadarsalt-i-matvaeli ''Iðnaðarsalt í matvæli''.] Á vef RÚV, skoðað 15. janúar 2012.</ref>
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval