„Tómatur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
HerculeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ba:Помидор Breyti: hu:Paradicsom (növényfaj)
Lína 42: Lína 42:
[[ast:Tomate]]
[[ast:Tomate]]
[[az:Pomidor]]
[[az:Pomidor]]
[[ba:Помидор]]
[[bar:Paradeiser]]
[[bar:Paradeiser]]
[[bat-smg:Tuomats]]
[[bat-smg:Tuomats]]
Lína 80: Lína 81:
[[hsb:Tomata]]
[[hsb:Tomata]]
[[ht:Tomat]]
[[ht:Tomat]]
[[hu:Paradicsom (növény)]]
[[hu:Paradicsom (növényfaj)]]
[[hy:Լոլիկ]]
[[hy:Լոլիկ]]
[[id:Tomat]]
[[id:Tomat]]

Útgáfa síðunnar 13. janúar 2012 kl. 06:53

Tómatur
Ávextir tómataplöntu
Ávextir tómataplöntu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Undirríki: Æðplöntur (Tracheobionta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Náttskuggar (Solanum)
Tegund:
S. lycopersicum

Tvínefni
Solanum lycopersicum
Carolus Linnaeus

Tómatur er ber tómatplöntu (fræðiheiti: Solanum lycopersicum) sem er einær jurt af náttskuggaætt. Tómatplantan verður að jafnaði 1-3 m . Þótt tómatar séu ber litið til grasafræðinnar og þar af leiðandi undirflokkur ávaxta, eru þeir einnig flokkaðir sem grænmeti samkvæmt næringarfræðinni. Hugtakið „grænmeti“ er einungis hugtak í matargerð og því er tómatur bæði ber og grænmeti.

Um orðið tómatur

Tómaturinn kom fyrst til Evrópu með Spánverjum, en á spænsku heitir ávöxturinn tomate og sést fyrst nefndur á bókum árið 1532. Orðið tómatur er þó komið úr aztekísku en á því máli heitir ávöxturinn tómatl. Á ítölsku nefnist ávöxturinn pomadore, gullepli, en undir því nafni gekk ávöxturinn víða fyrst í stað. Af þeim sökum halda menn að tómatafbrigðið sem Evrópubúar kynntust fyrst hafi verið gult. Reynt var að nefna tómatinn á íslensku rauðaldin, en það nýyrði festist ekki við hann. [1]

Tilvísanir

  1. Rauðaldinbaut; grein í Fréttablaðinu 2007

Tengill

„Hvort er tómatur ávöxtur eða grænmeti?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill GG