„Ellen Johnson Sirleaf“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: jv:Ellen Johnson Sirleaf)
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Ellen Johnson-Sirleaf, April 2010.jpg|thumb|Ellen Johnson Sirleaf]]
'''Ellen Johnson Sirleaf''' ([[fædd]] [[29. október]], [[1938]]) er forseti [[Líbería|Líberíu]]. Hún er fyrsti kjörni [[kvenforseti]] [[Afríka|Afríkuríkis]]. Hún er [[hagfræðingur]] að mennt og stundaði nám við [[Harvard]]háskóla í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Árið [[1985]] var hún dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að gagnrýna herstjórnina sem það réð ríkjum. Stuttu síðar var henni þó sleppt og hún fór í útlegð sem hún var í til ársins [[1997]].
 
Hún var kjörin forseti í kosningum sem fram fóru árið 2005 og tók við embætti 16. janúar 2006. Hún var endurkjörin árið 2011 og er fyrsta og enn sem komið er eina konan sem kjörin hefur verið þjóðhöfðingi í Afríkuríki.
 
Ellen Johnson Sirleaf fékk [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 2011, ásamt löndu sinni [[Leymah Gbowee]] og [[Tawakel Karman]] frá [[Jemen]]. Þeim var veitt þessi viðurkenning fyrir friðsamlega baráttu sína fyrir öryggi kvenna og rétti til fullrar þáttöku í friðarstörfum.
 
== Ferill ==
7.517

breytingar

Leiðsagnarval