Munur á milli breytinga „Stjórnarskrá Bandaríkjanna“

Jump to navigation Jump to search
m (Skipti út Constitution_Pg1of4_AC.jpg fyrir Constitution_of_the_United_States,_page_1.jpg.)
==Réttindaskráin==
 
27 breytingar hafa verið gerðar við stjórnarskránnastjórnarskrána en fyrstu 10 eru kallaðar Réttindaskrá ,,[[Réttindaskrá Bandaríkjanna|Bill of Rights]]‘‘.
* Fyrsta breyting: Tryggir [[trúfrelsi]], frelsi til tjáningar og frelsi til að leita réttar síns.
* Önnur breyting: Tryggir rétt einstaklinga til að eiga [[vopn]].
* Áttunda breyting: Bannar að setja megi óhóflegar tryggingar eða sektir, ásamt ómannúðlegum eða óvenjulegum refsingum.
* Níunda breyting: Útlistir að réttindi þau sem tilgreind séu stjórnarskrá og réttindaskrá séu ekki of yfirgripsmikil og frekari réttindi séu í höndum fylkjanna.
* Tíunda breyting: Tryggir að fylkin eða fólkið sjálft fái að ráða öllu því sem ekki kemur fram í stjórnarskrá Bandaríkjanna<ref>NARA (e.d.) [http://www.archives.gov/exhibits/charters/charters.html "National Archives Article on the Entire Constitutional Convention"]. Sótt 22. október 2010.</ref>.
 
==Breytingar 11 til 27==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval