Munur á milli breytinga „Þjóðvegur F225“

Jump to navigation Jump to search
picture gallery
(picture gallery)
'''Þjóðvegur F225''' eða '''Dómadalsleið''' er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu [[Landmannaleið]]ar, sem nú er yfirleitt kölluð [[Fjallabaksvegur nyrðri]]. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta af Fjallabaksvegi nyrðri. Dómadalsleið liggur frá [[Landvegur|Landvegi]] til austurs að vegamótum norðan við [[Frostastaðavatn]].
 
<center>[[Image:Hekla.jpg|160px]] [[Image:Landmannaleið.jpg|160px]] [[Image:Road 225.jpg|160px]]</center>
 
{{stubbur|samgöngur|Ísland}}
153

breytingar

Leiðsagnarval