„Steinn Guðmundsson“: Munur á milli breytinga
Jump to navigation
Jump to search
→Ævi og störf: laga tengil
(Ný síða: '''Steinn Guðmundsson''' (f. 13. nóvember 1932, d. 28. desember 2011) var íslenskur iðnmeistari, knattspyrnumaður og fyrrverand formaður [[Knattspyrn...) |
(→Ævi og störf: laga tengil) |
||
Steinn fæddist í [[Reykjavík]]. Hann lauk sveinsprófi í ketil- og plötusmíði frá [[Iðnskólinn í Reykjavík|Iðnskólanum í Reykjavík]] árið [[1954]], lauk síðar meistararéttindum og var skipaður kennari við skólann árið [[1963]]. Hann var virkur jafnt í félagsmálum sem í faglegu starfi málmiðnaðarmanna. Var meðal stofnenda Málmsuðufélags Íslands og formaður þess um skeið.
Steinn átti fjögur börn ásamt konu sinni, Önnu Guðbjörgu Þorvaldsdóttur. Þar á meðal knattspyrnumanninn [[Guðmundur Steinsson (knattspyrnumaður)|Guðmund Steinsson]].
== Íþróttamál ==
|