„Forræðishyggja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m bæti við og breyti
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ar, bg, ca, cs, da, de, es, et, fi, fr, gl, it, ja, kk, nl, no, pl, pt, ru, sh, sr, sv, tr, uk, zh
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Stjórnmálastefnur]]
[[Flokkur:Stjórnmálastefnur]]


[[ar:أبوية]]
[[bg:Патернализъм]]
[[ca:Paternalisme]]
[[cs:Paternalismus]]
[[da:Paternalisme]]
[[de:Paternalismus]]
[[en:Paternalism]]
[[en:Paternalism]]
[[es:Paternalismo]]
[[et:Paternalism]]
[[fi:Paternalismi]]
[[fr:Paternalisme]]
[[gl:Paternalismo]]
[[it:Paternalismo]]
[[ja:パターナリズム]]
[[kk:Патернализм]]
[[nl:Paternalisme]]
[[no:Paternalisme]]
[[pl:Paternalizm (socjologia)]]
[[pt:Paternalismo]]
[[ru:Патернализм]]
[[sh:Paternalizam]]
[[sr:Патернализам]]
[[sv:Paternalism]]
[[tr:Paternalizm]]
[[uk:Патерналізм]]
[[zh:父爱主义]]

Útgáfa síðunnar 5. janúar 2012 kl. 21:14

Forræðishyggja eða forsjárhyggja er það að þegar yfirvöld taka fram fyrir hendurnar á almennum borgurum og setja á einn eða annan hátt skorður á frjálsar athafnir borgaranna, annað hvort með beinum eða óbeinum hætti, t.d. með valdboði, svo sem lögum eða reglum. Meginhugsunin í forræðishyggju er sú að almennir borgarar séu almennt ekki færir um að hugsa skynsamlega eða rökrétt, þess vegna þurfi að stjórna og stýra athöfnum þeirra með valdboði.

Hugtakið forræðishyggja er gjarnan notað um stjórnmálastefnur sem sýna tilhneigingu til að hafa ríkisvaldið sterkt, lagaboð mörg og athafnafrelsi einstaklinga takmarkað meðan ríkisvaldið tekur ákvarðanir fyrir fólkið og stendur í framkvæmdum. Hugtakið er þannig notað um ýmsar stjórnmálastefnur bæði til hægri (t.d. íhaldsstefnu og fasisma), fyrir miðju (t.d. kristilega lýðræðishyggju) og vinstri (t.d. sósíalisma). Þá er hugtakið einnig notað utan stjórnmálanna í þeim almenna skilningi að einstaklingur sem aðhyllist forræðishyggju leitast við að hugsa fyrir annað fólk, enda á þeirri skoðun að fólk sé almennt ekki fært um það.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.