„Rúmenska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Vagobot (spjall | framlög)
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: pms:Lenga rumen-a Breyti: mg:Fiteny romainina
Lína 92: Lína 92:
[[lt:Rumunų kalba]]
[[lt:Rumunų kalba]]
[[lv:Rumāņu valoda]]
[[lv:Rumāņu valoda]]
[[mg:Fiteny romana]]
[[mg:Fiteny romainina]]
[[mhr:Румын йылме]]
[[mhr:Румын йылме]]
[[mk:Романски јазик]]
[[mk:Романски јазик]]
Lína 105: Lína 105:
[[oc:Romanés]]
[[oc:Romanés]]
[[pl:Język rumuński]]
[[pl:Język rumuński]]
[[pms:Lenga rumen-a]]
[[pnb:رومانی]]
[[pnb:رومانی]]
[[ps:رومانيايي ژبه]]
[[ps:رومانيايي ژبه]]

Útgáfa síðunnar 10. desember 2011 kl. 22:54

Rúmenska
Română
Málsvæði Rúmenía, Moldóva, Búlgaría, Úkraína, Ungverjaland, Balkanskaginn
Fjöldi málhafa 24 milljónir
Sæti 34
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Rúmenía
Tungumálakóðar
ISO 639-1 ro
ISO 639-2 rum
SIL ron
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Rúmenska er rómanskt mál skylt ítölsku talað af 24 milljónum að móðurmáli og 4 milljónum sem annað mál. Það er 34. mest talaða mál heims sem móðurmál.

Rúmenska er rituð með afbrigði af Latnesku letri. Ekki er langt síðan latnest letur var tekið upp og skriftarósamræmi því með minnsta móti. Ákveðin greinir viðskeittur en óákveðinn undansettur. Nafnorð hafa 3 föll: nefnifall, eignarfall og ávarpsfall. Ennfremur hafa nafnorð 3 málfræðileg kyn. Hefur orðið fyrir áhrifum frá slavneskum málum. Elstu textar frá 15 hundruð eða mun yngri en elstu textar íslensku.

Lýsingarorð í rúmensku beygjast eftir tölu, falli og kynjum og eru oft eftirsett líkt og í frönsku.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Rómönsk tungumál
Indóevrópsk tungumál
Andalúsíska | Aragónska | Arpitanska | Astúríska | Franska | Ítalska | Leonska | Moldóvska | Mónakóska | Occitan | Papiamento | Portúgalska | Romansh | Romany | Rúmenska | Sardiníska | Spænska
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG