„Handknattleikssamband Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Karirafn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: da:Islands håndboldforbund
Lína 26: Lína 26:
[[Flokkur:Handknattleikssamband Íslands| ]]
[[Flokkur:Handknattleikssamband Íslands| ]]


[[da:Islands håndboldforbund]]
[[da:Handknattleikssamband Íslands]]
[[en:Icelandic Handball Association]]
[[en:Icelandic Handball Association]]
[[fr:Fédération d'Islande de handball]]
[[fr:Fédération d'Islande de handball]]

Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2011 kl. 14:01

Handknattleikssamband Íslands
Fullt nafn Handknattleikssamband Íslands
Skammstöfun HSÍ
Stofnað 11. júní 1957
Stjórnarformaður Knútur G. Kristinsson[1]
Iðkendafjöldi 2010 7.098[2]

Handknattleikssamband Íslands, eða HSÍ er samband sem heldur utan um handknattleiksiðkun á Íslandi. Sambandið var stofnað 11. júní 1957. Formaður sambandsins er Knútur G. Kristinsson og framkvæmdarstjóri þess er Einar Þorvarðarson. Sambandið heldur úti deildakeppni í handknattleik, bikarkeppni karla, bikarkeppni kvenna og deildabikar.

Tenglar

Vefur Handknattleikssambands Íslands

Tilvísanir

  1. „Stjórn HSÍ“. Sótt 18. október 2011.
  2. „Starfsskýrslur ÍSÍ - Iðkendur 2010“ (PDF). Sótt 18. október 2011.

Heimildir

  Þessi handknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.