„Handknattleiksárið 1997-98“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
→‎Kvennaflokkur: bæti við bikarkeppni kvk
bæti við bikarkeppni karla
Lína 38: Lína 38:
|-
|-
|}
|}
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Knattspyrnufélagið Valur|Valsmenn]] sigruðu í [[bikarkeppni HSÍ (karlar)|bikarkeppninni]] eftir úrslitaleik gegn Fram.

''8-liða úrslit''
* [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]] - HK
* [[Ungmennafélagið Afturelding|Afturelding]] – ÍBV 24:29
* [[Íþróttafélagið Grótta|Grótta]]/[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] – Valur 20:23
* Fram – [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] 31:24

''Undanúrslit''
* Fram – [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]] 34:22
* [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] – Valur 22:23

''Úrslit''
* Valur - [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] 25:24 (e. framlengingu)
* Framarar kærðu úrslit leiksins vegna margháttaðra mistaka við tímavörslu og dómgæslu. Að lokum voru úrslitin látin standa.

=== Evrópukeppni ===
=== Evrópukeppni ===
Tvö íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: KA og Afturelding.
Tvö íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: KA og Afturelding.

Útgáfa síðunnar 20. nóvember 2011 kl. 11:03

Handknattleiksárið 1997-98 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1997 og lauk vorið 1998. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

2. deild

Selfoss sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt Gróttu/KR. Keppt var í einni níu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Selfoss 28
Grótta / KR 26
Þór Ak. 25
Fylkir 24
Fjölnir 14
HM 11
Hörður 8
ÍH 7
Ármann 1

Bikarkeppni HSÍ

Valsmenn sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram.

8-liða úrslit

Undanúrslit

  • Fram – HK 34:22
  • ÍBV – Valur 22:23

Úrslit

  • Valur - Fram 25:24 (e. framlengingu)
  • Framarar kærðu úrslit leiksins vegna margháttaðra mistaka við tímavörslu og dómgæslu. Að lokum voru úrslitin látin standa.

Evrópukeppni

Tvö íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: KA og Afturelding.

Evrópukeppni meistaraliða

KA keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll út eftir riðlakeppni sextán liða.

1. umferð

  • Granitas Kaunas, Litháen – KA 27:23
  • KA – Granitas Kaunas 28:19

16-liða úrslit

Keppt var í fjórum fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Celje Pivovarna Lasko 10
Badel 1862 Zagreb 8
Generali Trieste 4
KA 2

Borgakeppni Evrópu

Afturelding keppti í borgakeppni Evrópu og komst í 8-liða úrslit.

1. umferð

  • Afturelding - Stockerau, Austurríki 35:28
  • Stockerau - Afturelding 35:31

16-liða úrslit

  • Runar Sandefjord, Noregi - Afturelding 30:25
  • Afturelding - Runar Sandefjord 34:26

8-liða úrslit

  • Afturelding - Skövde, Svíþjóð 25:18
  • Skövde - Afturelding 31:21

Kvennaflokkur

Bikarkeppni HSÍ

Stjörnustúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Víkingum.

8-liða úrslit

  • Grótta/KR - Fram 26:20
  • FH - Víkingur 25:28 (e. framlengingu)
  • Stjarnan- Valur 19:17
  • Haukar - ÍBV 22:23

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta árið.