Munur á milli breytinga „Breska konungsveldið“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Breska konungsveldið''' eða '''breska krúnan''' er stjórnkerfi þar sem [[konungur Bretlands]] er [[þjóðhöfðingi]] [[Bretland]]s og hjálenda þess. Samkvæmt breskri hefð er krúnan uppspretta framkvæmda-, dóms- og löggjafarvalds. Í reynd er krúnan háð [[lýðræði]]slega kjörnum fulltrúum á [[breska þingið|breska þinginu]]. Konungur Bretlands er líka höfuð [[enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjunnar]] og þjóðhöfðingi í fimmtán ríkjum [[breska samveldið|breska samveldisins]].
 
{{stubbur|Bretlandstjórnmál}}
{{Tengill ÚG|en}}
 

Leiðsagnarval