Fara í innihald

„Nýja Frakkland“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Nýja Frakkland''' er heiti á þeim svæðum sem [[Frakkland|Frakkar]] lögðu undir sig í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]] frá því að [[Jacques Cartier]] hóf könnun [[Lawrencefljót]]s árið [[1534]] þar til Frakkar létu [[Spánn|Spáni]] og [[Bretland]]i landsvæði sín eftir árð [[1763]]. Á hátindi sínum náði Nýja Frakkland frá [[Nýfundnaland]]i í austri að [[Klettafjöll]]um í vestri, og frá [[Hudsonflói|Hudsonflóa]] í norðri að [[Mexíkóflói|Mexíkóflóa]] í suðri.
[[Image:LouisianeFrançaise01.png|thumb|300px|right|Frank Louisiana]]
[[Image:Nouvelle-France map-fr.svg|thumb|700px|left|Nýja Frakkland 1534-1763]]
 
{{Stubbur|saga}}
2

breytingar