„Rótargrænmeti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Ýmsar [[gulrót|gulrótartegundir]] '''Rótargrænmeti''' á við rætur jurtar sem ræktar eru sem grænmeti. Ræturnar eru ...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:CarrotDiversityLg.jpg|thumb|200px|Ýmsar [[gulrót|gulrótartegundir]]]]
[[Mynd:CarrotDiversityLg.jpg|thumb|200px|Ýmsar [[gulrót|gulrótartegundir]]]]


'''Rótargrænmeti''' á við [[rót|rætur]] jurtar sem ræktar eru sem [[grænmeti]]. Ræturnar eru í flestum tilfellum næringargeymsla jurtarinnar og innihalda mikið [[kolvetni]]. Auk þess innihalda þær [[vítamín]], [[steinefni]] og [[fibre]]. Rótargrænmeti eru oftar [[bakstur|bökuð]] í ofninum eða [[seyðir|soðin]] en stundum eru þau [[steiking|steikt]] í pönnu, en flest rótargrænmeti eru mjög hörð og henta ekki til steikingar. Það tekur lengri tíma til að elda rótargrænmeti miðað við önnur grænmeti.
'''Rótargrænmeti''' á við [[rót|rætur]] jurtar sem ræktar eru sem [[grænmeti]]. Ræturnar eru í flestum tilfellum næringargeymsla jurtarinnar og innihalda mikið [[kolvetni]]. Auk þess innihalda þær [[vítamín]], [[steinefni]] og [[trefjaefni]]. Rótargrænmeti eru oftar [[bakstur|bökuð]] í ofninum eða [[suða|soðin]] en stundum eru þau [[steiking|steikt]] í pönnu, en flest rótargrænmeti eru mjög hörð og henta ekki til steikingar. Það tekur lengri tíma að elda rótargrænmeti miðað við önnur grænmeti.


== Dæmi um rótargrænmeti ==
== Dæmi um rótargrænmeti ==

Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2011 kl. 15:04

Ýmsar gulrótartegundir

Rótargrænmeti á við rætur jurtar sem ræktar eru sem grænmeti. Ræturnar eru í flestum tilfellum næringargeymsla jurtarinnar og innihalda mikið kolvetni. Auk þess innihalda þær vítamín, steinefni og trefjaefni. Rótargrænmeti eru oftar bökuð í ofninum eða soðin en stundum eru þau steikt í pönnu, en flest rótargrænmeti eru mjög hörð og henta ekki til steikingar. Það tekur lengri tíma að elda rótargrænmeti miðað við önnur grænmeti.

Dæmi um rótargrænmeti

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.