„Shemar Moore“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: {{Leikari | name = Shemar Moore | image = Shemar Moore.jpg | imagesize = 250px | caption = Shemar Moore | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1970|04|20}} | location = Oakland...
 
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 21: Lína 21:


== Verðlaun og tilnefningar ==
== Verðlaun og tilnefningar ==
''BET Comedy verðlaunin''
'''BET Comedy verðlaunin'''
*2005: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd fyrir [[Diary of a Mad Black Woman]].
*2005: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd fyrir [[Diary of a Mad Black Woman]].


''Black Reel verðlaunin''
'''Black Reel verðlaunin'''
*2005: Tilnefndur sem besti leikari í óháðri kvikmynd fyrir ''Motives''.
*2005: Tilnefndur sem besti leikari í óháðri kvikmynd fyrir ''Motives''.


''Daytime Emmy verðlaunin''
'''Daytime Emmy verðlaunin'''
*2000: Verðlaun sem besti aukaleikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
*2000: Verðlaun sem besti aukaleikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
*1997: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
*1997: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
*1996: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
*1996: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].


''Image verðlaunin''
'''Image verðlaunin'''
*2006: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
*2006: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
*2006: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd fyrir [[Diary of a Mad Black Woman]].
*2006: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd fyrir [[Diary of a Mad Black Woman]].
Lína 44: Lína 44:
*1996: Tilnefndur sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
*1996: Tilnefndur sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].


''Soap Opera Digest verðlaunin''
'''Soap Opera Digest verðlaunin'''
*1999: Heitasta karlstjarnan í [[The Young and the Restless]].
*1999: Heitasta karlstjarnan í [[The Young and the Restless]].
*1998: Heitasta karlstjarnan í [[The Young and the Restless]].
*1998: Heitasta karlstjarnan í [[The Young and the Restless]].

Útgáfa síðunnar 7. nóvember 2011 kl. 18:19

Shemar Moore
Shemar Moore
Shemar Moore
Upplýsingar
FæddurShemar Franklin Moore
20. apríl 1970 (1970-04-20) (54 ára)
Ár virkur1995 -
Helstu hlutverk
Malcolm Winters í The Young and the Restless
Derek Morgan í Criminal Minds

Shemar Moore (fæddur Shemar Franklin Moore, 20.apríl 1970) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Young and the Restless og Criminal Minds.

Einkalíf

Moore fæddist í Oakland, Kaliforníu og er af írskum og frönskum-kanadískum uppruna gegnum móður sína.[1][2][3] Moore ólst upp í Bahrain og Danmörku þar sem móðir hans vann sem kennari. [3] Fjölskylda Moore fluttist aftur til Bandaríkjanna árið 1977 til Chico,Kaliforníu. Síðan fluttust þau til Palo Alto, Kaliforníu. Moore stundaði nám við Santa Clara háskólann. Árið 1998 þá var móðir Moores greind með multiple sclerosis sjúkdóminn. Hefur Moore ásamt meðleikurum sínum í Criminal Minds staðið fyrir nokkrum styrktarviðburðum í því skyni að safna peningum fyrir MS rannsóknum.[4]

Ferill

Fyrsta hlutverk Moore var árið 1995 í sjónvarpsþættinum Living Single. Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Arli$$, Chicago Hope, Malcolm & Eddie og Half & Half. Árið 1997 þá var honum boðið hlutverk í sápuóperunni The Young and the Restless sem Malcolm Winters sem hann lék til ársins 2005. Moore hefur síðan 2005 leikið eitt af aðalhlutverkunum í Criminal Minds sem Derek Morgan. Moore hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Butter, The Brothers og Diary of a Mad Black Woman.

Verðlaun og tilnefningar

BET Comedy verðlaunin

Black Reel verðlaunin

  • 2005: Tilnefndur sem besti leikari í óháðri kvikmynd fyrir Motives.

Daytime Emmy verðlaunin

Image verðlaunin

Soap Opera Digest verðlaunin

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar