„Firðrúm“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Metrik uzay
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: id:Ruang metrik
Lína 32: Lína 32:
[[he:מרחב מטרי]]
[[he:מרחב מטרי]]
[[hu:Metrikus tér]]
[[hu:Metrikus tér]]
[[id:Ruang metrik]]
[[it:Spazio metrico]]
[[it:Spazio metrico]]
[[ja:距離空間]]
[[ja:距離空間]]

Útgáfa síðunnar 30. október 2011 kl. 21:42

Firðrúm er hugtak í stærðfræði, sem á við mengi M ásamt firð d, táknað með (M,d). Um firðrúm (M,d) gilda eftirfarandi:

  1. , þ.e. lengd milli tveggja staka í M er stærri en eða jöfn 0.
  2. (samhverfa)
  3. , þ.e. lengdin milli tveggja staka er 0 ef og aðeins ef stökin eru þau sömu.
  4. (þríhyrningsójafna)

fyrir öll stök x, y og z í M.

Firðrúm, þar sem sérhver Cauchyruna er samleitin, með markgildi í rúminu, er sagt fullkomið firðrúm. Firðrúm hafa mikilvæga eiginleika og koma mikið við sögu í náttúruvísindum.

Tengt efni