„2. deild karla í knattspyrnu 1957“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Hlynz (spjall | framlög)
Lína 5: Lína 5:
==Norðurriðill==
==Norðurriðill==


Í Norðurlandsriðli lék einungis eitt lið, ÍBÍ, og vann því án keppni. Reiknað var með liðum frá Eyjafirði, Skagafirði, Húsavík, Siglufirði og jafnvel víðar en ekki varð af því, UÍA (Ungmenna- og íþróttafélag Austurlands) skráði sig til leiks en hætti svo við.
Í Norðurlandsriðli lék einungis eitt lið, ÍBÍ, og vann því án keppni. Reiknað var með liðum frá Eyjafirði, Skagafirði, Húsavík, Siglufirði og jafnvel víðar en ekki varð af því, UÍA (Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands) skráði sig til leiks en hætti svo við.


{| class="wikitable" style="text-align: center;"
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
Lína 25: Lína 25:
|-
|-
|}
|}

==Suðurriðill==
==Suðurriðill==



Útgáfa síðunnar 27. október 2011 kl. 15:01

Í þriðja skiptið var leikið í 2. deild karla í knattspyrnu, árið 1957.

Keflavík vann mótið að þessu sinni, en það var eftir langt kærumál gegn ÍBÍ.

Norðurriðill

Í Norðurlandsriðli lék einungis eitt lið, ÍBÍ, og vann því án keppni. Reiknað var með liðum frá Eyjafirði, Skagafirði, Húsavík, Siglufirði og jafnvel víðar en ekki varð af því, UÍA (Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands) skráði sig til leiks en hætti svo við.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 ÍBÍ 0 0 0 0 0 0 +0 0 Í umspil

Suðurriðill

Í Suðurlandsriðlinum léku 6 lið, ÍBV, Keflavík, Breiðablik, Þróttur, Víkingur og Reynir en Reynisliðið var samsett af leikmönnum úr Sandgerði og af Keflavíkurflugvelli.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Keflavík 5 5 0 0 20 1 +19 10 Í umspil
2 Þróttur 5 4 0 1 14 5 +9 8
3 Reynir 4[1] 2 0 2 14 9 +5 4
4 Víkingur 4[1] 1 1 2 9 7 +2 3
5 ÍBV 4[2] 0 1 3 5 20 -15 1
6 Breiðablik 4[2] 0 0 4 3 23 -20 0

Úrslitaleikur

Úrslitaleikurinn var leikinn á milli Keflavíkur og ÍBÍ. Leikurinn endaði 1-1 og fól KSÍ Ísfirðingum að sjá um nýjan leik. Þeir gerðu það og settu leikinn á hinn 15. september. Keflvíkingum fannst fyrirvarinn of stuttur og einnig fannst þeim það ósanngjarnt að þurfa að spila á Ísafirði og mættu fyrir vikið ekki til leiks, ekki frekar en dómararnir.

Stjórn ÍBÍ skipaði því dómara, sem gengu inn á völlinn til að flauta leikinn á og svo af og ÍBÍ var dæmdur sigur því Keflvíkingar mættu ekki á tilsettum tíma, en það var héraðsdómstóll ÍBÍ sem dæmdi. Keflvíkingar áfrýjuðu til KSÍ sem ógilti dóm héraðsdómstóls ÍBÍ og gáfu þá útskýringu að láðst hafði að fá staðsetningu leikstaðar og leikdags hjá ÍSÍ, sem ber að gera samkvæmt lögum.

Nýr leikur var settur á en ekki fyrr en næsta sumar, hinn 14. júlí á Melavellinum. Ísfirðingar mættu ekki til leiks og gengu dómarar inn á völlinn og flautuðu leikinn á og síðan af. Ísfirðingar kærðu þetta til ÍSÍ en þeirri kæru var vísað frá. Sagði þar meðal annars:

„Kæran í heild heyrir ekki undir framkvæmdarstjórn ÍSÍ þar sem hún hefur ekki vald til að úrskurða annað en móta- og keppendareglur og áhugamannareglur ÍSÍ, en ekki meint brot á lögum KSÍ eða ÍSÍ“

Keflvíkingar voru því úrskurðaðir sigurvegar 2. deildar. Þeim fannst þó leiðinlegt hvernig málið hafði þróast og sendu bréf til KSÍ þar sem félagið afsalaði sér rétti sínum til að leika í 1. deild karla árið 1958, en KSÍ varð ekki að ósk þeirra.

Fróðleikur

Sigurvegarar 2. deildar 1957

Keflavík
Upp í 1. deild


Fyrir:
2. deild 1956
B-deild Eftir:
2. deild 1958
Knattspyrna
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
Flag of Iceland

Afturelding  • Fjölnir  • Grótta  • Grindavík • Leiknir Njarðvík  
Selfoss  • Þór ÍA  • Þróttur   • Ægir    • Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
1965196619671968196919701971197219731974
1975197619771978197919801981198219831984
1985198619871988198919901991199219931994
1995199619971998199920002001200220032004
2005200620072008200920102011201220132014
201520162017201820202021202220232024

Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ


Heimildir

  1. 1,0 1,1 Úrslit úr leik Reynis og Víkings eru ókunn, en leikurinn (ef hann var háður) var leikinn eftir að ljóst var hvaða lið vann riðilinn. Leikurinn var settur á 23. júlí 1957.
  2. 2,0 2,1 Úrslit úr leik Breiðabliks og ÍBV eru ókunn, en leikurinn (ef hann var háður) var leikinn eftir að ljóst var hvaða lið vann riðilinn