„Lágþýska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
yfirlestur -- og brottfall málsgreina sem segja mest lítið
Lína 1: Lína 1:
[[Image:Low Saxon language area.png|thumb|180px|Lágþýskt málasvæði]]
[[Image:Low Saxon language area.png|thumb|180px|Lágþýskt málsvæði]]


'''Lágþýska''' (einnig '''niðursaxneska''' eða '''plattþýska''') er [[germanskt tungumál|germönsk tungumál]]. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er '''nederdüütsch''' . Lágþýska er [[vesturgermanskt tungumál|vesturgermönsk]] tungumál og skylt ensku,frísnesku, hollensku og afríkönsku(tungumál búa í S-Afríku).
'''Lágþýska''' (einnig '''niðursaxneska''' eða '''plattþýska''') er [[germönsk tungumál|germanskt tungumál]]. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er '''nederdüütsch''' eða '''plattdüütsch'''. Lágþýska er [[vesturgermönsk tungumál|vesturgermanskt tungumál]] og skyldast [[enska|ensku]], [[frísneska|frísnesku]], [[hollenska|hollensku]] og [[afríkanska|afríkönsku]] (tungumáli í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]).

Þessi tungumál eiga öll uppruna sinn er hinu forna saxneska tungumáli.
Tungumálin hafa öll þróast á sinn hátt en mörg orð eru þó eins í engilsaxnesku(fornensku), nútímaensku, skosku(germansk mál) og lágþýsku.

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2006 kl. 20:53

Lágþýskt málsvæði

Lágþýska (einnig niðursaxneska eða plattþýska) er germanskt tungumál. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er nederdüütsch eða plattdüütsch. Lágþýska er vesturgermanskt tungumál og skyldast ensku, frísnesku, hollensku og afríkönsku (tungumáli í Suður-Afríku).