„Sveinbjörn Sveinbjörnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: de:Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Amirobot (spjall | framlög)
Lína 21: Lína 21:
[[id:Sveinbjörn Sveinbjörnsson]]
[[id:Sveinbjörn Sveinbjörnsson]]
[[it:Sveinbjörn Sveinbjörnson]]
[[it:Sveinbjörn Sveinbjörnson]]
[[ko:스베인비외르든 스베인비외르든손]]
[[ru:Свейнбьёрн Свейнбьёрнссон]]
[[ru:Свейнбьёрн Свейнбьёрнссон]]
[[uk:Свейнб'єрн Свейнб'єрнссон]]
[[uk:Свейнб'єрн Свейнб'єрнссон]]

Útgáfa síðunnar 26. október 2011 kl. 21:40

Sveinbjörn Sveinbjörnsson, útskurður eftir Hans Peter Hansen.

Sveinbjörn Sveinbjörnsson (28. júní 184723. febrúar 1927) var íslenskt tónskáld sem er best þekkt fyrir að hafa samið þjóðsöng Íslands, Lofsöng.

Sveinbjörn fæddist á Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Faðir hans var Þórður Sveinbjörnsson háyfirdómari í Landsyfirréttinum. Móðir Sveinbjarnar var Kirstín Katrín, dóttir Lars Mikael Knudsens, dansks verslunarstjóra og síðar kaupmanns í Reykjavík.

Heimildir

  • Baldur Andrésson. „Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847 - 1927)“. Sótt 4. desember 2010.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.