„Hlaðin ögn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hlaðin ögn''' kallast ögn sem hefur rafhleðslu. Hún getur annað hvort verið agnir sem setja saman kjarneindar og frumeindar, eða [[jón (efnafr...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Hlaðin ögn''' kallast [[ögn]] sem hefur [[rafhleðsla|rafhleðslu]]. Hún getur annað hvort verið agnir sem setja saman [[kjarneind]]ar og [[frumeind]]ar, eða [[jón (efnafræði)|jón]]ir. Hópur hlaðna agna, eða gas sem inniheldur hlaðnar agnir, heitir [[rafgas]] eða plasmi. Rafgas er oft kallað fjórði efnishamurinn út af því að það hegðar sér öðruvísi en [[þéttefni]], [[vökvi]] eða [[gas]]. Það er líka algengasti efnishamur sem er að finna í [[alheimurinn|alheiminum]].
'''Hlaðin ögn''' kallast [[ögn]] sem hefur [[rafhleðsla|rafhleðslu]]. Hún getur annað hvort verið agnir sem setja saman [[kjarneind]]ar og [[frumeind]]ar, eða [[jón (efnafræði)|jón]]ir. Hópur hlaðinna agna, eða gas sem inniheldur hlaðnar agnir, heitir [[rafgas]] eða plasmi. Rafgas er oft kallað fjórði efnishamurinn út af því að það hegðar sér öðruvísi en [[þéttefni]], [[vökvi]] eða [[gas]]. Það er líka algengasti efnishamur sem er að finna í [[alheimurinn|alheiminum]].


Agnir geta haft jákvæða hleðslu, neikvæða hleðslu eða enga.
Agnir geta haft jákvæða hleðslu, neikvæða hleðslu eða enga.

Útgáfa síðunnar 23. október 2011 kl. 00:44

Hlaðin ögn kallast ögn sem hefur rafhleðslu. Hún getur annað hvort verið agnir sem setja saman kjarneindar og frumeindar, eða jónir. Hópur hlaðinna agna, eða gas sem inniheldur hlaðnar agnir, heitir rafgas eða plasmi. Rafgas er oft kallað fjórði efnishamurinn út af því að það hegðar sér öðruvísi en þéttefni, vökvi eða gas. Það er líka algengasti efnishamur sem er að finna í alheiminum.

Agnir geta haft jákvæða hleðslu, neikvæða hleðslu eða enga.

Tengt efni

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.