„Sumarólympíuleikarnir 1940“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: vi:Thế vận hội Mùa hè 1940
Karirafn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
{{Ólympíuleikar}}
{{Ólympíuleikar}}


[[Flokkur:Ólympíuleikar]]
[[Flokkur:Sumarólympíuleikar]]


[[af:Olimpiese Somerspele 1940]]
[[af:Olimpiese Somerspele 1940]]

Útgáfa síðunnar 22. október 2011 kl. 20:48

Mynd:Tokyo 1940 Summer.jpg
Veggspjald fyrir Ólympíuleikana 1940.

Sumarólympíuleikarnir 1940 átti upphaflega að halda í Tókýó í Japan 21. september til 6. október 1940 voru felldir niður vegna síðari heimsstyrjaldarinnar. Japan missti raunar réttinn til að halda leikana eftir upphaf annars stríðs Kína og Japans 1937 og Alþjóða ólympíunefndin lét Finna fá réttinn í staðinn. Leikana átti að halda í Helsinki 20. júlí til 4. ágúst 1940 en þeim var frestað um óákveðinn tíma vegna heimsstyrjaldarinnar.

Sumarólympíuleikarnir 1952 voru haldnir í Helsinki og sumarólympíuleikarnir 1964 í Tókýó.