Munur á milli breytinga „Seifsstyttan í Ólympíu“

Jump to navigation Jump to search
m (r2.7.1) (robot Breyti: it:Statua di Zeus a Olimpia)
== Saga ==
=== Uppruni ===
Uppruni styttunnar kemur frá [[Ólympíuleikar|Ólympíuleikunum]] en þeir eiga sínar rætur að rekja í [[Ólympía|Ólympíu]], sem er um 150 mkm vestur frá [[Aþena|Aþenu]]. Þar voru bæði íþróttavellir og heilagur staður fyrir hof til dýrkunar guðanna. Þar hafði verið Seifshof en seinna meir fannst mönnum það of lítið fyrir jafnmikinn guð og Seif, svo á árunum [[470 f.Kr.|470]] – [[460 f.Kr.]] var hafist handa að byggja nýtt hof handa [[Seifur|Seifi]]. Hofið þótti vera með best gerðu [[dórískar súlur|dórísku]] hofum sem til voru, en svo fannst fólki að það væri of einfalt og innantómt fyrir Seif, svo það var beðið um að fylla plássið með styttu af Seifi sjálfum.
 
=== Smíði ===
Óskráður notandi

Leiðsagnarval