„Kristján Villadtsson“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Kristján Villadtsson''' (d. 1600) eða ''Willardsson'' var jóskur maður af þýskum ættum sem settist að á Íalandi, var skólameistari í [[Skálholtsskól...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
'''Kristján Villadtsson''' (d. [[1600]]) eða ''Willardsson'' var [[Jótland|jóskur]] maður af þýskum ættum sem settist að á ÍalandiÍslandi, var [[skólameistari]] í [[Skálholtsskóli|Skálholti]] og síðan prestur á [[Helgafell (Snæfellsnesi)|Helgafelli]] og í [[Bjarnarhöfn]].
 
Kristján var hálfbróðir séra [[Erasmus Villadtsson|Erasmusar Villadtssonar]] og er faðir þeirra sagður hafa heitir Villadt Símonsson og verið þýskur. Hann tók við skólameistarastarfi í Skálholti af [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrandi Þorlákssyni]] [[1567]] og var skólameistari til [[1571]] en tók þá prestvígslu og gerðist prestur á Helgafelli á Snæfellsnesi. Hann er sagður hafa verið mjög lærður, góður [[læknir]] og skrifaði lækningabók. Sjálfur var hann hins vegar ekki heilsuhraustur og hætti því prestsskap á Helgafelli 1592, flutti að Bjarnarhöfn og þjónaði kirkjunni þar.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval