„Talíbanar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: kk:Талибан Breyti: pt:Taliban
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: th:ตาลีบัน
Lína 72: Lína 72:
[[ta:தாலிபான்]]
[[ta:தாலிபான்]]
[[te:తాలిబాన్]]
[[te:తాలిబాన్]]
[[th:ตาลีบัน]]
[[tl:Taliban]]
[[tl:Taliban]]
[[tr:Taliban]]
[[tr:Taliban]]

Útgáfa síðunnar 7. október 2011 kl. 01:57

Talíbanar í Herat í Afganistan í júlí árið 2001.

Talíbanar (pastúnska: طالبان - ṭālibān) eru súnní íslömsk og pastúnsk þjóðernishreyfing sem ríkti yfir stærstum hluta Afganistans frá 1996 til 2001. Hreyfingin er upprunnin í ættbálkahéruðum Pakistans við landamæri Pakistans og Afganistans. Þeir eiga nú í skæruhernaði við ríkisstjórn Afganistans, herlið NATO sem stendur í Enduring Freedom-aðgerðinni, og Alþjóðlega friðargæsluliðið í Afganistan.

Talibanar komu fram á sjónarsviðið þegar Sovétríkin drógu hersveitir sínar frá Afganistan. Talið er að hreyfingin hafi sprottið upp úr trúboðsskólum sem styrktir voru fjárhagslega frá Sádi-Arabíu.


Heimild

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.