„Tunga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: kk:Тіл Breyti: la:Lingua (anatomia)
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: av:МацӀ (лага)
Lína 23: Lína 23:
[[arc:ܠܫܢܐ (ܗܕܡܐ)]]
[[arc:ܠܫܢܐ (ܗܕܡܐ)]]
[[ast:Llingua (muérganu)]]
[[ast:Llingua (muérganu)]]
[[av:МацӀ (лага)]]
[[az:Dil (anatomiya)]]
[[az:Dil (anatomiya)]]
[[be:Язык]]
[[be:Язык]]

Útgáfa síðunnar 26. september 2011 kl. 18:10

Upprúlluð tunga

Tunga er stór vöðvi í munni sem vinnur fæðu til að tyggja og gleypa. Yfirborð tungu er þakið bragðlaukum sem að greina bragð. Tungan getur hreyfst á ýmsa vegu og þannig myndað hljóð og er því mikilvægt tæki við mælt mál.

Hljóðfræði og tungan

Í hljóðfræði er venja að skipta tungunni í þrjá til fjóra hluta þótt mörkin milli þeirra séu ekki fastákveðin. En venjulega er þeim skipt í: Tungubrodd, tungubak (sem gjarnan er skipt í framtungu og miðtungu) og svo tungurót.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.