„Kvikmynd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Bæti við: fr:Cinéma Breyti: as:চলচ্চিত্ৰ
PixelBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Bæti við: kk:Кино
Lína 76: Lína 76:
[[jbo:skina]]
[[jbo:skina]]
[[jv:Film]]
[[jv:Film]]
[[kk:Кино]]
[[kn:ಸಿನಮಾ]]
[[kn:ಸಿನಮಾ]]
[[ko:영화]]
[[ko:영화]]

Útgáfa síðunnar 20. september 2011 kl. 05:33

Kvikmynd er röð mynda sem birtar eru með stuttu millibili svo að áhorfandanum virðist sem þær hreyfist, þ.e.a.s. persónur og hlutir á myndinni hreyfast. Til þess að búa til kvikmyndir eru oftast notaðar myndavélar sem taka margar myndir í tímaröð inn á filmu eða á stafrænu formi. Hljóð er einnig tekið upp samtímis og er síðan spilað í takt við kvikmyndina svo áhorfandinn upplifir hljóðið í samhengi við myndirnar. Kvikmyndir eru einnig teiknaðar eða gerðar í þrívídd, þá er notaður tölvubúnaður og öðruvísi myndavélar og hljóðið er tekið upp í hljóðveri.

Tengt efni

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG