„Kvalalosti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs, da, es, et, fa, it, pt, th Fjarlægi: de Breyti: zh
Lína 7: Lína 7:
{{stubbur}}
{{stubbur}}


[[cs:Sadismus a masochismus]]
[[de:Sadomasochismus]]
[[da:Sadomasochisme]]
[[en:Sadism and masochism]]
[[en:Sadism and masochism]]
[[es:Sadismo]]
[[et:Sadomasohhism]]
[[fa:سادیسم]]
[[fi:Sadomasokismi]]
[[fi:Sadomasokismi]]
[[fr:Sado-masochisme]]
[[fr:Sado-masochisme]]
[[it:Sadomasochismo]]
[[ja:SM (性風俗)]]
[[ja:SM (性風俗)]]
[[nl:Sadomasochisme]]
[[nl:Sadomasochisme]]
[[pl:Sadomasochizm]]
[[pl:Sadomasochizm]]
[[zh:性虐待]]
[[pt:Sadomasoquismo]]
[[th:ซาดิสม์และมาโซคิสม์]]
[[zh:施虐與受虐]]

Útgáfa síðunnar 28. júní 2006 kl. 19:55

Tvær bundnar stúlkur í leður(líkis)fatnaði. Leður getur verið áhugaefni blætisdýrkenda

Kvalalosti (eða sadismi) felst í því að fá kynferðislega ánægju út úr því að kvelja, binda eða niðurlægja hinn aðilann í kynlífi. Kvalalosti er nátengdur ýmiss konar blætisdýrkun og fer yfirleitt fram sem einhvers konar hlutverkaleikur. Þeir sem leggja stund á slíkt kynlíf gera það yfirleitt eftir ströngum reglum til að tryggja að samþykki gagnaðilans sé fyrir hendi og til að koma í veg fyrir slys. Gagnaðilinn er sá sem haldinn er sjálfspíningarhvöt (masókisma). Alþjóðlega heitið sadismi er dregið af nafni franska rithöfundarins Marquis de Sade sem var þekktur fyrir skáldsögur sem lýstu á opinskáan hátt þeirri kynferðislegu nautn sem felst í kvalalosta.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.