Munur á milli breytinga „Hvatberi“

Jump to navigation Jump to search
53 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m (bot: cs:Mitochondrie er en anbefalt artikkel)
'''Hvatberi''' er belglaga [[frumulíffæri]] sem að sundra fæðuefnum við hægan [[bruni|bruna]] ([[frumöndun]]) og framleiðir efni sem heitir [[ATP]] sem er eina efnið sem að frumur geta notað sem orkulind, því eru hvatberar stundum kallaðir „orkuver frumna“. Hvatbera er að finna í flestum [[kjarnafruma|kjarnafrumum]], þeir eru nokkrir míkrómetrar að lengd. Hvatbera má líkja við litla karla sem eru feitir.
 
Hvatberar hafa sitt eigið [[erfðaefni]] sem er óskylt erfðaefni í [[Frumukjarni|kjarna]] [[fruma|frumunnar]] sem þeir finnast í. Því telja margir að eitt sinn hafi hvatberar verið sjálfstæðar lífverur, en hafi seinna stofnað til [[samlífi]]s við aðrar lífverur.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval