Fara í innihald

„Vélamál“: Munur á milli breytinga

131 bæti bætt við ,  fyrir 11 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (robot Bæti við: ka:მანქანური ენა)
mEkkert breytingarágrip
'''Vélamál''' eða '''vélarmál'''<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/7126/ machine language]</ref> (stundum kallað '''maskínumál''') er sú framsetning af [[tölvuforrit]]i sem [[tölva]] skilur og getur unnið beint með. Hægt er að forrita tölvur beint á vélamáli en það er sjaldan gert ef um aðra kosti er að velja.
 
Vélamálsforrit samanstandur af röð skipana úr [[Skipanasett|skipanasetti]] gjörvans og þeim þolum sem þær taka. Uppbygging skipana og [[Kóði|kóða]] geta verið mjög mismunandi.
 
Ef unnið er með vélamál í dag er það oftast gert með [[hex]] framsetningu. Hún hefur þann kost að þar eru hverjir fjörir bitar táknaðir með einum tölustaf eða bókstaf sem er þægilegra að vinna með og muna en bitarunur. Auðvelt er að breyta hex kóða í binary kóða og það er hægt að framkvæma með nánast hvaða tölvu sem er (þó er ansi líklegt að forritari sem er á annaðborð að forrita í vélamálskóða sé litlu lengur að breyta hex yfir í binary heldur en að skrifa binary kóðan ef hann þarf þess).
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
== Tengt efni ==
15.627

breytingar