„Sveitarfélagið Vogar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: de:Vogar
Lína 27: Lína 27:
{{Stubbur}}
{{Stubbur}}


[[de:Vatnsleysuströnd]]
[[de:Vogar]]
[[en:Vogar]]
[[en:Vogar]]

Útgáfa síðunnar 25. júní 2006 kl. 23:14

Sveitarfélagið Vogar
Skjaldarmerki Sveitarfélagið Vogar
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarVogar (íb. 934)
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriJóhanna Reynisdóttir
Flatarmál
 • Samtals164 km2
 • Sæti50. sæti
Mannfjöldi
 (2023)
 • Samtals1.396
 • Sæti28. sæti
 • Þéttleiki8,51/km2
Póstnúmer
190
Sveitarfélagsnúmer2506
Vefsíðahttp://www.vogar.is/

Sveitarfélagið Vogar (áður Vatnsleysustrandarhreppur) er sveitarfélag á norðanverðum Reykjanesskaga. Flestir íbúar lifa af sjávarútvegi eða sækja vinnu annars staðar, t.d til Reykjavíkur eða Keflavíkur. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 1.018. Í hreppnum er þorpið Vogar, þar búa um 800 manns. Vogar hétu til forna Kvíguvogar og Vogastapi sunnan þorpsins hét Kvíguvogabjörg. Í Stakksfirði undan Vogastapa voru góð fiskimið, sem hétu Gullkistan.

Tenglar


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.