„Línurit“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mynd + tengt efni
Thvj (spjall | framlög)
ferill falls
Lína 2: Lína 2:


'''Línurit''' (stundum nefnt '''graf''') er [[mynd]]ræn framsetning [[tölur|tölulegra]] gagna. Sýna má [[ferill|feril]] [[fall (stærðfræði)|falls]], eða [[ofanvarp]]ið, á tvívíða [[plan|sléttu]], en einnig má sýna [[tölfræði]]gögn í línuriti. Línurit er oftast teiknað í [[kartesískt hnitakerfi|kartesísku (rétthyrndu) hnitakerfi]] fyrir tiltekið [[bil (stærðfræði)|bil]] og sýnir í reynd [[tvennd]]irnar (''x'', ''y''), þar sem ''x'' er stak í [[formengi]] falls ''f'', en ''y'' = ''f''(''x'') er tilsvarandi stak í [[varpmengi]]nu.
'''Línurit''' (stundum nefnt '''graf''') er [[mynd]]ræn framsetning [[tölur|tölulegra]] gagna. Sýna má [[ferill|feril]] [[fall (stærðfræði)|falls]], eða [[ofanvarp]]ið, á tvívíða [[plan|sléttu]], en einnig má sýna [[tölfræði]]gögn í línuriti. Línurit er oftast teiknað í [[kartesískt hnitakerfi|kartesísku (rétthyrndu) hnitakerfi]] fyrir tiltekið [[bil (stærðfræði)|bil]] og sýnir í reynd [[tvennd]]irnar (''x'', ''y''), þar sem ''x'' er stak í [[formengi]] falls ''f'', en ''y'' = ''f''(''x'') er tilsvarandi stak í [[varpmengi]]nu.

Sýna má [[ferill (stærðfræði)|feril]] [[fall]]s í línuriti.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2011 kl. 17:12

Línurit (graf) fallsins f(x)=x3 - 9x

Línurit (stundum nefnt graf) er myndræn framsetning tölulegra gagna. Sýna má feril falls, eða ofanvarpið, á tvívíða sléttu, en einnig má sýna tölfræðigögn í línuriti. Línurit er oftast teiknað í kartesísku (rétthyrndu) hnitakerfi fyrir tiltekið bil og sýnir í reynd tvenndirnar (x, y), þar sem x er stak í formengi falls f, en y = f(x) er tilsvarandi stak í varpmenginu.

Sýna má feril falls í línuriti.

Tengt efni