„Dvína (Vestur-Dvína)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Daugava Nehri
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: mk:Даугава (река)
Lína 38: Lína 38:
[[ltg:Daugova]]
[[ltg:Daugova]]
[[lv:Daugava]]
[[lv:Daugava]]
[[mk:Даугава (река)]]
[[mr:दौगाव्हा नदी]]
[[mr:दौगाव्हा नदी]]
[[nds:Düna]]
[[nds:Düna]]

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2011 kl. 18:01

Dvína eða Vestur-Dvína (rús. Zapadnaya Dvina, lettn. Daugava, þýs. Düna) er á í Vestur-Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Lettlandi. Hún er um 1020 kílómetra löng og kemur upp í Valdaihæðum. Þaðan rennur áin suður, síðan vestur og loks norður og tæmist í Rígaflóa við Ríga, höfuðborg Lettlands. Áin er skipgeng að mestu ofantil (þ.e. í rússneska hlutanum) en vegna fossa og virkjana er hún aðeins að litlu leyti skipgeng neðar. Skurðir tengja ána við árnar Berezina og Dnjepr. Ekki má rugla saman Vestur-Dvínu og Norður-Dvínu, sem er talsvert minni á í Norður-Rússlandi.

Tengill

Hnattstaða árósanna: 57°04′ N 24°01′ E