„Hamas“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
PixelBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Bæti við: kk:Хамас
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: jv:Hamas
Lína 38: Lína 38:
[[it:Hamas]]
[[it:Hamas]]
[[ja:ハマース]]
[[ja:ハマース]]
[[jv:Hamas]]
[[ka:ჰამასი]]
[[ka:ჰამასი]]
[[kk:Хамас]]
[[kk:Хамас]]

Útgáfa síðunnar 23. ágúst 2011 kl. 06:47

Hamas, skammstöfun fyrir Harakat al-Muqawamah al-Islamiyyah (Arabíska: Íslamska andspyrnuhreyfingin), eru herská palestínsk múslimasamtök sem starfa aðallega á Heimastjórnarsvæðum Palestínumanna. Nýlega hafa samtökin einnig orðið stjórnmálaflokkur og eru í meirihluta á þingi palestínumanna. Þau voru stofnuð af Ahmed Jassin síðla árs 1987, þá sem klofningshreyfing úr Bræðralagi Múslima, og helga sig stofnun íslamsks ríkis í Palestínu. Ísraelsríki, Bandaríkin, Evrópusambandið og fleiri lönd hafa skilgreint samtökin sem hryðjuverkasamtök. Þrátt fyrir þetta reka samtökin líka ýmsa samfélagsþjónustu svo sem heilsugæslu og skóla.

Tenglar

Snið:Tengill ÚG