„Húnaþing vestra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: en:Hvammstangi
mEkkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Titill sveitarstjóra=Sveitarstjóri|
Titill sveitarstjóra=Sveitarstjóri|
Sveitarstjóri=Skúli Þórðarson|
Sveitarstjóri=Skúli Þórðarson|
Þéttbýli=Hvammstangi (íb. 581) <br>Laugarbakki (íb. 76)|
Þéttbýli=[[Hvammstangi]] (íb. 581) <br>[[Laugarbakki]] (íb. 76)|
Póstnúmer=530|
Póstnúmer=530|
Vefsíða=http://www.hunathing.is/|
Vefsíða=http://www.hunathing.is/|

Útgáfa síðunnar 23. júní 2006 kl. 12:05

Húnaþing vestra
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarHvammstangi (íb. 581)
Laugarbakki (íb. 76)
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriSkúli Þórðarson
Flatarmál
 • Samtals3.023 km2
 • Sæti11. sæti
Mannfjöldi
 (2023)
 • Samtals1.258
 • Sæti33. sæti
 • Þéttleiki0,42/km2
Póstnúmer
530
Sveitarfélagsnúmer5508
Vefsíðahttp://www.hunathing.is/

Húnaþing vestra er sveitarfélag við Húnaflóa. Það var stofnað 7. júní 1998 við sameiningu allra hinna 7 gömlu hreppa Vestur-Húnavatnssýslu. Þeir voru: Staðarhreppur, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaðahreppur, Kirkjuhvammshreppur, Hvammstangahreppur, Þverárhreppur og Þorkelshólshreppur.

Aðalatvinnuvegir svæðisins er landbúnaður og sjávarútvegur. Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 1173.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.