„Ílja Metsjníkov“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
HerculeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: kk:Мечников
MastiBot (spjall | framlög)
Lína 55: Lína 55:
[[ja:イリヤ・メチニコフ]]
[[ja:イリヤ・メチニコフ]]
[[ka:ილია მეჩნიკოვი]]
[[ka:ილია მეჩნიკოვი]]
[[kk:Мечников]]
[[kk:Мечников Илья Ильич]]
[[ko:일리야 일리치 메치니코프]]
[[ko:일리야 일리치 메치니코프]]
[[nl:Ilja Iljitsj Metsjnikov]]
[[nl:Ilja Iljitsj Metsjnikov]]

Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2011 kl. 15:39

Lífvísindi
19. öld
Nafn: Ilja Iljitsj Métsjníkoff
Fæddur: 16. maí 1845 í Ívanívka nærri Kharkiv í Rússneska keisaradæminu (nú Úkraínu)
Látinn 15. júlí 1916 í París í Frakklandi
Svið: Örverufræði, Ónæmisfræði
Helstu
viðfangsefni:
Ónæmiskerfið og starfsemi þess
Markverðar
uppgötvanir:
Agnaát hvítra blóðkorna, áhrif mjólkursýrubaktería á heilbrigði
Helstu ritverk: The Comparative Pathology of Inflammation (1892), L'Immunité dans les maladies infectieuses (1901), Études sur la nature humaine (1903), Immunity in Infectious Diseases (1905), The Nature of Man (1938)
Alma mater: Háskólinn í Kharkiv, Háskólinn í Göttingen, Háskólinn í Giessen, Akademían í München
Helstu
vinnustaðir:
Háskólinn í Odessa, Pasteur stofnunin í París
Verðlaun og
nafnbætur:
Nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði 1908

Ilja Iljitsj Métsjníkoff (rússneska: Илья Ильич Мечников) (einnig ritað Elie Metchnikoff eða Ilya Mechnikov) (16. maí 184515. júlí 1916) var rússneskur örverufræðingur, þekktastur fyrir rannsóknir sínar á ónæmiskerfinu. Hann hlaut nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði 1908 fyrir uppgötvun sína á agnaáti hvítra blóðfrumna.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.