„Dagur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: tt:Kön (deleted)
Lína 124: Lína 124:
[[tpi:De]]
[[tpi:De]]
[[tr:Gün]]
[[tr:Gün]]
[[tt:Kön]]
[[tum:Dazi]]
[[tum:Dazi]]
[[uk:Доба]]
[[uk:Доба]]

Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2011 kl. 12:33

Dagur er tímaeining sem afmarkast þeim tíma dags sem að staður er lýstur upp af sólinni. Hann byrjar við sólarupprás og endar við sólsetur. Meðallengd dags eru 12 klukkutímar.

Í mörgum löndum er skilgreiningin á einum dag er oft sú sama og sólarhringur, tíminn frá sólarupprás til næstu sólarupprásar. Lengd dagsins fer eftir möndulsnúningi jarðarinnar. Dagur getur jafnframt verið helmingur sólarhringsins á móti nóttu.

Forn hefð er fyrir því að nýr dagur hefst og lýkur þegar sólin er við sjóndeildarhring. Nákvæmur tími fer eftir hnattfræðilegri stöðu og árstíðum. Í Forn-Egyptalandi var dagurinn skilgreindur frá sólarupprás til næstu sólarupprásar. Í Forn-Evrópu afmarkaðist dagurinn af sólsetri.