„Raphael Kühner“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Raphael Kühner Breyti: en:Raphael Kühner
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: sv:Raphael Kühner
Lína 12: Lína 12:
[[en:Raphael Kühner]]
[[en:Raphael Kühner]]
[[ru:Кюнер, Рафаэль]]
[[ru:Кюнер, Рафаэль]]
[[sv:Raphael Kühner]]

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2011 kl. 15:39

Raphael Kuhner (18021878) var þýskur fornfræðingur.

Kuhner hlaut menntun sína í Göttingen. Frá 1824 til 1863 kenndi hann við framhaldsskóla í Hanover. Hann annaðist útgáfu á Samræðum í Tusculum eftir Cicero (1829, 5. útg. 1874). Hann gaf út ítarlegt rit um gríska málfræði í tveimur bindum (1834-35). Þriðja útgáfa þess kom út aukið og endurbætt í fjórum bindum (1890-1904). Hann samdi einnig ítarlegt rit um latneska málfræði í tveimur bindum (1877-79), sem kom síðar út aukið og endurbætt af Holzweiss og Stegman (1912-14). Málfræðirit hans voru grunnurinn að mörgum öðrum grískum og latneskum málfræðiritum á ýmsum tungumálum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.