Fara í innihald

„Gilgameskviða“: Munur á milli breytinga

138 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Arfleiðin'''
 
Sagan byrjar á kynningu á borginni Úrúk í Suður -Mesópótamíu þar sem Gilgames á að hafa farið með völd á þriðja árþúsundi f.Kr.
 
'''Gilgames'''
 
Gilgames kvartar yfir því við Enkídú vin sinn að hann sakni eins og annars af eigum sínum, þar á meðal einhverskonar trumbu og trumbuslagara, sem fallið hafa niður í undirheima. Enkídú bíðst til þess að fara að sækja þetta fyrir hann. Gilgames gleðst og segir honum hvað hann beri að forðast. Enkídú gerir allt sem hann má ekki gera og undirheimarnir hleypa honum ekki til baka. Gilgames biður til guða sinna að færa sér Enkídú til baka, Sin mánaguðinn, bendir honum á að tala við Ea. Ea gerir holu í jörðina og upp úr henni skýst andi Enkídús. Taflan endar á því að Gilgames spyr Enkídú hvað hann hafið upplifað í undirheimum. Það er óljóst hvort Enkídú heldur áfram að vera draugur eða hvort hann vaknar til lífs aftur.
 
== Tengt efni ==
* [[Babýlónskar bókmenntir]]
* [[Ódysseifskviða]]
* [[Ramayana]]
* [[Sagan um Genji]]
* [[Súmerskar bókmenntir]]
 
== Tenglar ==
50.763

breytingar