„Fíkniefni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
orðalag
Lína 1: Lína 1:
'''Fíkniefni''' kallast [[efni]] sem er notað til [[skemmtun]]ar sem hefur vanabindandi áhrif. Fíkniefni hafa áhrif á [[hegðun]] og [[skynjun]] þeirra sem nota þau. Umdeilt er neyta fíkniefnis og notkun ákveðna fíkniefna er ólögleg í mörgum löndum. Meðal þeirra fíkniefna sem eru notuð til skemmtunar eru [[áfengi]], [[tóbak]] (notkun þessara er löglegt í mörgum löndum), [[kannabis]], [[kókaín]], [[heróín]], [[ketamín]] og [[MDMA]]. Neysla [[koffín]]s er oft ekki talin vera til skemmtunar þó að það getur hafa vanabindandi áhrif.
'''Fíkniefni''' kallast [[vímuefni]], sem eru notuð til [[afþreying]]ar og hafa vanabindandi áhrif. Fíkniefni hafa áhrif á [[hegðun]] og [[skynjun]] þeirra sem nota þau og er neysla þeirra ólögleg í mörgum ríkjum. Meðal fíkniefna teljast [[áfengi]], [[tóbak]] (notkun þessara er löglegt í mörgum löndum), [[kannabis]], [[kókaín]], [[heróín]], [[ketamín]] og [[MDMA]].

[[Koffín]] er talið vanabindandi, en telst ekki til fíkniefna.


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 28. júlí 2011 kl. 11:40

Fíkniefni kallast vímuefni, sem eru notuð til afþreyingar og hafa vanabindandi áhrif. Fíkniefni hafa áhrif á hegðun og skynjun þeirra sem nota þau og er neysla þeirra ólögleg í mörgum ríkjum. Meðal fíkniefna teljast áfengi, tóbak (notkun þessara er löglegt í mörgum löndum), kannabis, kókaín, heróín, ketamín og MDMA.

Koffín er talið vanabindandi, en telst ekki til fíkniefna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.