„Útey“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

[[Flokkur:Eyjar við Noreg]]


[[af:Utøya]]
[[af:Utøya]]

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2011 kl. 10:09

Útey (nýnorska: Utøya) er eyja í Tyrifjarðarvatni (Tyrifjorden) í suðurhluta Noregs, nánar tiltekið í Buskerudfylki (Biskupsrjóðri). Útey er skógivaxin eyja, 10,6 hektarar að stærð og er í um 500 hundruð metra fjarlægð frá meginlandinu þar sem styðst er í land. Eyjan er í eigu Æskulýðsfélags Verkamannaflokksins í Noregi (Arbeidaranes Ungdomsfylking). Á eynni eru nokkur stór rjóður sem sum hafa verið notuð sem tjaldstæði gesta eða sem svæði til íþróttaiðkana.

Þann 22. júlí árið 2011 voru 68 manns, aðallega unglingar, skotnir til bana á eynni í hryðjuverkaárás hægriöfgamannsins Anders Behring Breiviks.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.