„Le Mont Saint Michel“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.6.5) (robot Bæti við: nap:Le Mont-Saint-Michel
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Mont Saint-Michel
Lína 58: Lína 58:
[[sv:Mont-Saint-Michel]]
[[sv:Mont-Saint-Michel]]
[[th:มง-แซ็ง-มีแชล]]
[[th:มง-แซ็ง-มีแชล]]
[[tr:Mont Saint-Michel]]
[[uk:Ле-Мон-Сен-Мішель]]
[[uk:Ле-Мон-Сен-Мішель]]
[[vi:Mont-Saint-Michel]]
[[vi:Mont-Saint-Michel]]

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2011 kl. 10:12

48°38′8″N 1°30′40″V / 48.63556°N 1.51111°V / 48.63556; -1.51111

Le Mont Saint Michel úr suðri

Mont Saint Michel er lítil klettótt örfiriseyja út af Normandí, rúmlega einn kílómetra frá norðurströnd Frakklands við ósa Couesnon árinnar í grennd við Avranches nálægt mörkum Normandí og Bertangaskaga (Bretagne). Upprunalega myndaði Couesnon áin mörkin á milli þeirra og á nokkurra ára fresti færði hún sig milli árfarvega og þar af leiðandi tilheyrði Mount Saint Michel þessum héruðum til skiptis. Árbakkinn hefur nú verið lagaður og er Mont Saint Michel síðan formlega í Normandí. Í Le Mount Saint Michel er einnig klaustur Benediktsmunka.

Það er snautt um pláss á eynni því kirkjur og klaustrið taka bróðurpartinn af öllu landi eynnar. Undir flestum byggingum leynast lög af fornum kirkjum sem byggðar voru frá 11. öld til 16. aldar og oft hver ofan á aðra, þannig að saga hennar og kristninnar er æði löng. Á spíru aðalkirkjunnar trónir gullstytta af St. Michael, en hún er alls 155 metra yfir sjávarmáli. Styttan var hönnuð af listamanninum Emmanuel Frémie.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG