„Duggals leiðsla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Duggals leiðsla''' er norræn [[þýðing]] frá þrettándu öld á einu þekktasta riti úr flokki leiðslubókmennta. Duggals leiðsla var sennilega rituð í [[Regensborg|Regensburg]] í [[Þýskaland]]i af munki að nafni Marcus.<ref>[http://www3.hi.is/page/arnastofnun_rit%20arnastofnunar_25 Duggals leiðsla - Stofnun Árna Magnússonar]</ref>
'''Duggals leiðsla''' er norræn [[þýðing]] frá [[13. öld]] á einu þekktasta riti úr flokki leiðslubókmennta. Duggals leiðsla var sennilega rituð í [[Regensborg|Regensburg]] í [[Þýskaland]]i af írskum munki að nafni Marcus.<ref>[http://www3.hi.is/page/arnastofnun_rit%20arnastofnunar_25 Duggals leiðsla - Stofnun Árna Magnússonar]</ref>


Dugglas leiðsla er norræn þýðing frá [[13. öld]] á latnesku riti, ''Visio Tnugdali'', einu kunnasta og útbreiddasta verki leiðslubókmennta frá miðöldum, en svo kallast þær bókmenntir sem lýsa því sem ber fyrir menn í leiðslu eða draumsýn - einkum í öðrum heimi. Sagt er að írskur munkur, Marcus að nafni, sett það saman um miðja [[12. öld]]. Á annað hundrað handrit hafa varðveist af Visio Tnugdali og að auki eru til þýðingar á miðensku, flæmsku og írsku svo nokkrar séu nefndar. Duggals leiðsla hefur það einkum sér til ágætis að vera elst þýðinga á þjóðtungu, hefur sennilega verið snúið á ríkisstjórnarárum [[Hákon gamli|Hákonar gamla]] og líklega að forsögn hans. Mörg handrit eru til af Duggals leiðslu og öll íslensk.
Dugglas leiðsla er norræn þýðing frá [[13. öld]] á latnesku riti, ''Visio Tnugdali'', einu kunnasta og útbreiddasta verki leiðslubókmennta frá miðöldum, en svo kallast þær bókmenntir sem lýsa því sem ber fyrir menn í leiðslu eða draumsýn - einkum í öðrum heimi. Sagt er að írskur munkur, Marcus að nafni, sett það saman um miðja [[12. öld]]. Á annað hundrað handrit hafa varðveist af Visio Tnugdali og að auki eru til þýðingar á miðensku, flæmsku og írsku svo nokkrar séu nefndar. Duggals leiðsla hefur það einkum sér til ágætis að vera elst þýðinga á þjóðtungu, hefur sennilega verið snúið á ríkisstjórnarárum [[Hákon gamli|Hákonar gamla]] og líklega að forsögn hans. Mörg handrit eru til af Duggals leiðslu og öll íslensk.

Útgáfa síðunnar 24. júlí 2011 kl. 23:57

Duggals leiðsla er norræn þýðing frá 13. öld á einu þekktasta riti úr flokki leiðslubókmennta. Duggals leiðsla var sennilega rituð í Regensburg í Þýskalandi af írskum munki að nafni Marcus.[1]

Dugglas leiðsla er norræn þýðing frá 13. öld á latnesku riti, Visio Tnugdali, einu kunnasta og útbreiddasta verki leiðslubókmennta frá miðöldum, en svo kallast þær bókmenntir sem lýsa því sem ber fyrir menn í leiðslu eða draumsýn - einkum í öðrum heimi. Sagt er að írskur munkur, Marcus að nafni, sett það saman um miðja 12. öld. Á annað hundrað handrit hafa varðveist af Visio Tnugdali og að auki eru til þýðingar á miðensku, flæmsku og írsku svo nokkrar séu nefndar. Duggals leiðsla hefur það einkum sér til ágætis að vera elst þýðinga á þjóðtungu, hefur sennilega verið snúið á ríkisstjórnarárum Hákonar gamla og líklega að forsögn hans. Mörg handrit eru til af Duggals leiðslu og öll íslensk.

Tilvísanir

  1. Duggals leiðsla - Stofnun Árna Magnússonar

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.