Munur á milli breytinga „1504“

Jump to navigation Jump to search
993 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.6.2) (robot Bæti við: mg:1504 Breyti: tt:1504 ел)
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:David von Michelangelo.jpg|thumb|right|[[Davíð (höggmynd)|Davíð]] eftir [[Michaelangelo]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Torfi Jónsson í Klofa]] gerði aðsúg að [[Arnór Finnsson|Arnóri Finnssyni]] sýslumanni þar sem hann sat í dómi á [[Alþingi]] og höfðu menn hans „boga, byssur, sverð og arngeira“.
 
'''Fædd'''
'''Dáin'''
* [[Torfi Jónsson í Klofa]].
* [[Gísli Filippusson]], sýslumaður í Haga.
 
== Erlendis ==
* [[21. janúar]] - [[Svante Nilsson]] varð landstjóri í [[Svíakonungar|Svíþjóð]].
* [[31. janúar]] - [[Frakkland|Frakkar]] afsöluðu sér [[Konungsríkið Napólí|Napólí]] til [[Ferdinand og Ísabella|Ferdinands af Aragóníu]], sem varð konungur Napólí sem Ferdinand 3.
* [[8. ágúst]] - [[Höggmynd]]in ''[[Davíð (höggmynd)|Davíð]]'' eftir [[Michelangelo Buonarroti]] sett upp fyrir framan [[Palazzo Vecchio]] í [[Flórens]].
* [[7. nóvember]] - [[Kristófer Kólumbus]] sneri aftur til Spánar úr fjórðu ferð sinni, þar sem hann hafði ásamt Ferdínand syni sínum kannað strönd [[Mið-Ameríka<Mið-Ameríku]] frá [[Belís]] til [[Panama]].
 
'''Fædd'''
* [[17. janúar]] - [[Píus V]] páfi (d. [[1572]]).
 
'''Dáin'''
* Apríl - [[Filippino Lippi]], ítalskur listmálari (f. [[1457]]).
* [[26. nóvember]] - [[Ísabella af Kastilíu]] (f. [[1451]]).
 
7.517

breytingar

Leiðsagnarval