Munur á milli breytinga „Emanuel Swedenborg“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Emanuel Swedenborg (fæddur Swedberg) (1688–1772) var sænskur vísindamaður, guðspekingur og heimspekingur. Swedenborg átti sérlega fjölbreyttan feril og varla hafa margir menn...)
 
Emanuel Swedenborg (fæddur Swedberg) (1688–1772[[29. janúar]] [[1688]] – [[29. mars]] [[1772]]) var sænskur vísindamaður, guðspekingur og heimspekingur.
 
Swedenborg átti sérlega fjölbreyttan feril og varla hafa margir menn í veraldarsögunni komið víðar við. Hann var uppfinningamaður, bókbindari, eðlisfræðingur, stjörnufræðingur (hann smíðaði eigin sjóngler, stjörnukíki og smásjá), ævisagnaritari, ljóðskáld, ritstjóri, sálfræðingur, heimspekingur, stærðfræðingur, landafræðingur, málmfræðingur, garðyrkjufræðingur, eðlisfræðingur, flugverkfræðingur, teiknari, organisti, vélfræðingur, trésmiður, námuverkfræðingur, heimsfræðingur, dulspekingur, guðspekingur og mikill ferðalangur. Áhrifa hans gætir í íslenskri menningu, svo sem á Einar Jónsson myndhöggvara.
 
[[Flokkur:Sænskir heimspekingar|Swedenborg, Emanuel]]
{{fde|1688|1772|Swedenborg, Emanuel}}
 
{{Tengill ÚG|sv}}
[[ar:إمانول سفيدنبوري]]
[[an:Emanuel Swedenborg]]
[[bg:Емануел Сведенборг]]
[[ca:Emanuel Swedenborg]]
[[cs:Emanuel Swedenborg]]
[[cy:Emanuel Swedenborg]]
[[da:Emanuel Swedenborg]]
[[de:Emanuel Swedenborg]]
[[en:Emanuel Swedenborg]]
[[el:Εμάνουελ Σβέντενμποργκ]]
[[es:Emanuel Swedenborg]]
[[eo:Emanuel Swedenborg]]
[[fa:امانوئل سویدن برگ]]
[[fr:Emanuel Swedenborg]]
[[fy:Emanuel Swedenborg]]
[[ko:에마누엘 스베덴보리]]
[[hr:Emanuel Swedenborg]]
[[id:Emanuel Swedenborg]]
[[it:Emanuel Swedenborg]]
[[mk:Емануел Сведенборг]]
[[nl:Emanuel Swedenborg]]
[[ja:エマヌエル・スヴェーデンボリ]]
[[no:Emanuel Swedenborg]]
[[pl:Emanuel Swedenborg]]
[[pt:Emanuel Swedenborg]]
[[ro:Emanuel Swedenborg]]
[[ru:Сведенборг, Эммануил]]
[[sk:Emmanuel Swedenborg]]
[[sr:Emanuel Svedenborg]]
[[fi:Emanuel Swedenborg]]
[[sv:Emanuel Swedenborg]]
[[tl:Emanuel Swedenborg]]
[[tr:Emanuel Swedenborg]]
[[uk:Еммануїл Сведенборг]]
[[zh:伊曼紐·斯威登堡]]

Leiðsagnarval